Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2011
Grein Jón Steinssonar í Fréttablaðinu
28.8.2011 | 12:48
Hvet alla til að lesa Grein Jóns í Fréttablaðinu 27.08.
Þót Jón sé hér eingöngu að fjalla um takmarkaðan hluta neyðarlaganna, þ.e. sú ákvörðun að láta bankana falla en freistast EKKI til að reyna að bjarga þeim, er samt ýmsum spurningum enn ósvarað.
Eins og t.d. hvers vegna voru allar innlendar innistæður fluttar úr þrotabúunum yfir í nýju bankana?
Hvers vegna var ekki miðað við innistæðutrygginguna um 20þ evrur?
Grein Jóns er alla vega góð málsvörn fyrir Geir Haarde hvað sem öðrum spurningum líður.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)