Icesave helvítiđ-Nei eđa Já

Nei:

Ríkiđ á ekki ađ ábyrgjast skuldir einkafyrirtćkja.

Okkur ber ekki ađ veita ríkisábyrgđ vegna innistćđutryggingasjóđsins

Samningurinn er einfaldlega ekki nógu góđur.

Já:

Ríkiđ mismunađi innistćđueigendum og bakađ sér međ ţví skađabótaskyldu. (međ setningu neyđarlaganna) 

Of mikil áhćtta međ ţví ađ segja nei, skađinn gćti orđiđ meiri.

Samningurinn er ásćttanlegur. Ekki verđur lengra komist.

 

Fleiri tillögur eru vel ţegnar. 

p.s.

fyrirsögnin er stolin frá Eiríki Bergmann (greinarkorn í DV) 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef ríkiđ bakađi sér skađabótakyldu međ setningu neyđarlaganna ţá megum viđ hvort eđ er eiga von á málferlum ţar sem lögađilar ín Bretlandi og Hollandi fengu innistćđur ekki bćttar.

Ríkisstjórnirnar eru ekki ađ semja fyrir ţeirra hönd.

Hans Haraldsson (IP-tala skráđ) 20.2.2011 kl. 22:13

2 Smámynd: Guđjón Eiríksson

Takk fyrir athugasemdina Hans.

Ertu viss um ţetta?

Ţurfa innistđueigendurnir ekki ađ afsala sér einhverjum rétti ţegar Breska og Hollenska ríkiđ greiđir út innistćđur ţeirra

"fyrir hönd Íslenska ríkisins"?

Guđjón Eiríksson, 20.2.2011 kl. 22:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband