Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Evrópupćling-1

Merkilegt hvađ evrópuumrćđan getur stundum veriđ furđuleg. Mér virđist ađ umrćđan snúist um ađ viđ íslendingar séum í stöđu ţjóđar sem stendur fyrir utan (ESB) og séum ađ velta ţví fyrir okkur hvađ felist í ţví ađ ganga inn.

Ađildin ađ EES varđ gerđ möguleg vegna klásúlu í Rómarsáttmálanum sem kveđur á um svokallađa aukaađild. Ísland er sem sagt aukaađili ađ ESB án atkćđisréttar.

Út af standa sjávarútvegsmál, landbúnađarmál, tollamál ađ hluta og kannski eitthvađ smotterí í viđbót.

ER ekki einmitt rétti tíminn til ađ gera upp reynsluna af EES samningnum og leggja hana til grundvallar. Ţ.E. ef hún er í meginatriđum góđ ţá göngim viđ inn (međ fyrirvörum um ađ semjist um sjávarútvegsmál), en ef reynslan er slćm ţá segjum viđ EEs samningnum upp og förum út.

Í stuttu máli annađhvort alveg inn eđa alveg út.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband