Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2011

Fjörug umrćđa á evrópublogginu

Ţessi fćrsla virđist hafa vakiđ fjörugar umrćđur. Undirritađur tók ţátt og uppskar eins og til var sáđ.Blush

Merkilegt hvađ fólk nćr ađ ćsa sig ţegar ESB umrćđan er annars vegar. Ég sjálfur međtalinn.

Er samt búinn ađ róa mig niđur og ćtla ađ reyna ađ vera stilltur í framtíđinni uhum

Hvet alla til ađ hćtta persónuárásum og níđskrifum.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband