Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Ég skil ekki Jón Bjarnason

Ef Jón Bjarnason hefđi fyrir ţví ađ kynna sér betur hvernig ESB virkar myndi hann kannski öđlast einhvern skilning á ţví af hverju viđ erum ađ halda "ţessu" áfram.

 Finnar og Svíar fengu ekki varanlegar undanţágur frá löggjöf ESB t.d. varđandi landbúnađarmálin. Ţess í stađ var búin til ný túlkun innan landbúnađarstefnunnar um landbúnađ norđan 62 breiddargráđu. ţ.e. landbúnađur á harđbýlum svćđum.

Ţetta gerđi Svíum og Finnum mögulegt ađ styrkja sinn landbúnađ um allt ađ 35% umfram ţađ sem ESB styrkir landbúnađinn almennt.

Íslenskir bćndur eru áskrifendur ađ skattfé neytenda og neytendur eru međ skylduáskrift ađ framleiđslu ţeirra.

Međ ađild ađ ESB verđur skylduáskrift neytenda lögđ niđur í áföngum og ţeir ákveđa sjálfir hvađa vörur ţeir vilja kaupa og hvađa vörur ţeir vilja ekki kaupa.

Jón Bjarnason vill ekki auka frelsi neytenda.

Ég skil ekki Jón Bjarnason

 


mbl.is Jón vill hćtta viđrćđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

VG eru fallin á tíma

Ţótt vinstri hreyfingin grćnt frambođ felli ríkisstjórnina mun ţađ ekki stöđva söluna á HS til Magma. Ţađ er búiđ og gert. Prinsipp VG virđist nefnilega frekar snúast um ţjóđerni kapítalistanna heldur en hvort Hs sé í félagslegri eigu eđa ekki.

Ţví ef máliđ snérist um félagslega eign á fyrirtćkinu, vćru ţau einfaldlega búin ađ gera eitthvađ í málinu. Ţađ var ekki fyrr en ađ díllin far kominn í gegn sem VG vaknađi viđ vondan draum.

Og komust ađ ţví ađ ţau höfđu sofiđ yfir sig


mbl.is Styđja ekki ríkisstjórnina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki ganga í ESB

Ekki gera eins og ég. Ég gekk í ESB og sjáiđ bara hvernig komiđ er fyrir mér. ég er ţingmađur á evrópuţinginu og er búinn ađ fá alla upp á móti mér. Ţađ er bara fínt.

Ég meinađa. Ég gćti átt ţađ á hćttu ađ eignast bandamenn á evrópuţinginu ef íslenski sjálfstćđisflokkurinn fengi fulltrúa ţar.

Ţessi gaur er einfaldlega kostulegur.


mbl.is Ekki ganga í ESB!
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Evrópupćling-1

Merkilegt hvađ evrópuumrćđan getur stundum veriđ furđuleg. Mér virđist ađ umrćđan snúist um ađ viđ íslendingar séum í stöđu ţjóđar sem stendur fyrir utan (ESB) og séum ađ velta ţví fyrir okkur hvađ felist í ţví ađ ganga inn.

Ađildin ađ EES varđ gerđ möguleg vegna klásúlu í Rómarsáttmálanum sem kveđur á um svokallađa aukaađild. Ísland er sem sagt aukaađili ađ ESB án atkćđisréttar.

Út af standa sjávarútvegsmál, landbúnađarmál, tollamál ađ hluta og kannski eitthvađ smotterí í viđbót.

ER ekki einmitt rétti tíminn til ađ gera upp reynsluna af EES samningnum og leggja hana til grundvallar. Ţ.E. ef hún er í meginatriđum góđ ţá göngim viđ inn (međ fyrirvörum um ađ semjist um sjávarútvegsmál), en ef reynslan er slćm ţá segjum viđ EEs samningnum upp og förum út.

Í stuttu máli annađhvort alveg inn eđa alveg út.


Frétt eđa áróđur

Blađamađur MBL grefur upp fćrslu á heimasíđu hins breska örflokks og ritstjórn Mbl birtir ţađ sem frétt. Fréttir geta haft áróđursgildi og ţessi "frétt" er dćmi um slíkt. Skrif Nigel Farage á heimasíđu hins örsmáa flokks sem fékk einungis 3% atkvćđa í Bretlandi í síđustu kosningum og kom ekki svo mikiđ sem einum ţingamanni ađ hefur ekkert fréttagildi hér á Íslandi, en ţess meira áróđursgildi.
mbl.is Segir ESB vilja íslensk miđ en ekki skuldir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband