Bloggfćrslur mánađarins, september 2011

Hvađ er fullveldi, og munu Íslendingar glata ţví viđ ađild ađ ESB?

Ţessari spurningu hér ađ ofan bar ég fram á Evrópuvefnum og fyrir svörum varđ Pétur Dam Leifsson dósent á sviđi ţjóđarréttar viđ lagadeild Háskóla Íslands. Fullt svar kemur hér.

Fyrsta málsgrein svarsins hljómar svona:

Í ţjóđarétti er gengiđ út frá ţeirri frumforsendu ađ öll sjálfstćđ ríki séu fullvalda. Ţau hafi ţannig ótakmarkađ ţjóđréttarhćfi, geti orđiđ ađilar ađ hvers kyns réttindum og skyldum ađ ţjóđarétti og ţiggi ekki tilkall sitt til ţeirrar stöđu frá öđrum ţjóđréttarađilum (ţađ er öđrum ríkjum eđa alţjóđastofnunum). Gerist Ísland ađili ađ ESB mun ţađ ţurfa ađ framselja vissa ţćtti ríkisvalds til stofnana ESB. Ísland kćmi hins vegar á móti ađ setningu reglna fyrir allt sambandiđ og ţví má segja ađ fullveldi glatist ekki heldur yrđi ţví deilt međ öđrum ríkjum.

Svariđ er áhugavert og skora ég á fólk ađ lesa ţađ í heild sinni.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband