Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2011
Fjörug umræða á evrópublogginu
3.7.2011 | 16:18
Þessi færsla virðist hafa vakið fjörugar umræður. Undirritaður tók þátt og uppskar eins og til var sáð.
Merkilegt hvað fólk nær að æsa sig þegar ESB umræðan er annars vegar. Ég sjálfur meðtalinn.
Er samt búinn að róa mig niður og ætla að reyna að vera stilltur í framtíðinni uhum
Hvet alla til að hætta persónuárásum og níðskrifum.