Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2011
Icesave helvítið-Nei eða Já
20.2.2011 | 21:35
Nei:
Ríkið á ekki að ábyrgjast skuldir einkafyrirtækja.
Okkur ber ekki að veita ríkisábyrgð vegna innistæðutryggingasjóðsins
Samningurinn er einfaldlega ekki nógu góður.
Já:
Ríkið mismunaði innistæðueigendum og bakað sér með því skaðabótaskyldu. (með setningu neyðarlaganna)
Of mikil áhætta með því að segja nei, skaðinn gæti orðið meiri.
Samningurinn er ásættanlegur. Ekki verður lengra komist.
Fleiri tillögur eru vel þegnar.
p.s.
fyrirsögnin er stolin frá Eiríki Bergmann (greinarkorn í DV)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)