Icesave helvítið-Nei eða Já

Nei:

Ríkið á ekki að ábyrgjast skuldir einkafyrirtækja.

Okkur ber ekki að veita ríkisábyrgð vegna innistæðutryggingasjóðsins

Samningurinn er einfaldlega ekki nógu góður.

Já:

Ríkið mismunaði innistæðueigendum og bakað sér með því skaðabótaskyldu. (með setningu neyðarlaganna) 

Of mikil áhætta með því að segja nei, skaðinn gæti orðið meiri.

Samningurinn er ásættanlegur. Ekki verður lengra komist.

 

Fleiri tillögur eru vel þegnar. 

p.s.

fyrirsögnin er stolin frá Eiríki Bergmann (greinarkorn í DV) 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef ríkið bakaði sér skaðabótakyldu með setningu neyðarlaganna þá megum við hvort eð er eiga von á málferlum þar sem lögaðilar ín Bretlandi og Hollandi fengu innistæður ekki bættar.

Ríkisstjórnirnar eru ekki að semja fyrir þeirra hönd.

Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 20.2.2011 kl. 22:13

2 Smámynd: Guðjón Eiríksson

Takk fyrir athugasemdina Hans.

Ertu viss um þetta?

Þurfa innistðueigendurnir ekki að afsala sér einhverjum rétti þegar Breska og Hollenska ríkið greiðir út innistæður þeirra

"fyrir hönd Íslenska ríkisins"?

Guðjón Eiríksson, 20.2.2011 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband