Evrópupæling-1

Merkilegt hvað evrópuumræðan getur stundum verið furðuleg. Mér virðist að umræðan snúist um að við íslendingar séum í stöðu þjóðar sem stendur fyrir utan (ESB) og séum að velta því fyrir okkur hvað felist í því að ganga inn.

Aðildin að EES varð gerð möguleg vegna klásúlu í Rómarsáttmálanum sem kveður á um svokallaða aukaaðild. Ísland er sem sagt aukaaðili að ESB án atkæðisréttar.

Út af standa sjávarútvegsmál, landbúnaðarmál, tollamál að hluta og kannski eitthvað smotterí í viðbót.

ER ekki einmitt rétti tíminn til að gera upp reynsluna af EES samningnum og leggja hana til grundvallar. Þ.E. ef hún er í meginatriðum góð þá göngim við inn (með fyrirvörum um að semjist um sjávarútvegsmál), en ef reynslan er slæm þá segjum við EEs samningnum upp og förum út.

Í stuttu máli annaðhvort alveg inn eða alveg út.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband